20.9.2020 | 12:53
Er fulltrúi lyfjaiðnaðarins að missa tökin?
Það var athyglivert að heyra viðtalið við Víði Reynisson á RÚV í hádegisfréttum. Víðir sagði óvíst að gripið yrði til hertra aðgerða. Það sem sérstaklega vakti athygli var að hann talaði um að þörf fyrir slíkar aðgerðir yrði metin út frá raunverulegum alvarleika þeirra sýkinga sem nú væru að koma upp. Þetta er mjög mikilvægt, því ef byggja má á vísbendingum erlendis frá má búast við að alvarleiki nýrra sýkinga sé lítill.
Víðir hvatti fólk til að fara varlega. Það eina sem mér fannst skorta á var skýr hvatning til þeirra sem tilheyra viðkvæmustu hópunum að halda sig sem mest heima. En það kemur kannski á eftir.
Hér er sleginn tónn sem er í algerri andstöðu við háværar kröfur Kára Stefánssonar um lokanir og útgöngubönn.
Kannski skynsemin sé að ná yfirhöndinni og þeir sem þessum málum stýra farnir að átta sig á hversu varasamt það er að láta hagsmunaaðila stjórna aðgerðunum?
Hver veit?
![]() |
Boða til upplýsingafundar aftur í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 20. september 2020
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar