6.7.2020 | 21:30
Hvernig dettur fólki í hug að treysta Kára Stefánssyni fyrir hagsmunum lands og þjóðar?
Enn og aftur kemur á daginn hvernig Kári Stefánsson hegðar sér eins og óþekkur og frekur krakki þegar ekki er strax stokkið til eftir öllum dyntum hans, og jafnvel líka þegar stokkið er til.
Mig er farið að gruna sterklega að frá hans hálfu snúist málið allt um að spila með fólk. Hann leggur til að skimað verði á landamærum. Nokkuð sem hvergi annars staðar er gert. Hvers vegna? Hann veit auðvitað að einungis ÍE hefur burði til að standa að þessu. Þar með hefur hann ráð stjórnvalda í hendi sér. Hann gerir þau háð ÍE. Svo, vegna þess, að því er virðist, að forsætisráðherra bregst ekki við bréfi hans frá 1. júlí nákvæmlega á einhvern þann hátt sem hann, eftir á, krafðist, er rokið til og hótað að hætta framkvæmdinni.
Stjórnvöld þurfa að losa sig úr þessari úlfakreppu. Ekki seinna en strax. Hætta þessum vitleysislegu skimunum, sem augljóst er orðið að þjóna engum tilgangi, halda landinu opnu fyrir fólki frá öruggum svæðum, en lokuðu gagnvart öðrum, og nýta afkastagetu spítalans og heilsugæslunnar til að taka tilviljanakennd sýni og bregðast við hópsýkingum.
Ekki láta þennan bullukoll halda áfram að spila með ykkur, ágæta ríkisstjórn! Það er nóg komið!
![]() |
Gjörsamlega útilokað að taka við á þriðjudag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 6. júlí 2020
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar