Svona fer þegar skipuð er nefnd

Það sem greinilega hefur gerst hér er að skipuð hefur verið nefnd, og síðan gengið í að finna málamiðlun. Inn í blandast svo að einhverjum kjánum hefur verið falið að gera hagfræðilega greiningu.

Og niðurstaðan? Pota einhverjum pinnum upp í nefið á öllum sem hingað koma og rukka hvern einasta farþega um 100 evrur fyrir viðvikið.

Tilgangslaust og vita gagnslaust auðvitað. Ekki til annars fallið en að hindra að fólki detti í hug að leggja leið sína hingað. En auðvitað atvinnuskapandi fyrir bitlingariddarana.


mbl.is „Opnun með ýtrustu varúð“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. júní 2020

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband