8.6.2020 | 16:01
Svona fer þegar skipuð er nefnd
Það sem greinilega hefur gerst hér er að skipuð hefur verið nefnd, og síðan gengið í að finna málamiðlun. Inn í blandast svo að einhverjum kjánum hefur verið falið að gera hagfræðilega greiningu.
Og niðurstaðan? Pota einhverjum pinnum upp í nefið á öllum sem hingað koma og rukka hvern einasta farþega um 100 evrur fyrir viðvikið.
Tilgangslaust og vita gagnslaust auðvitað. Ekki til annars fallið en að hindra að fólki detti í hug að leggja leið sína hingað. En auðvitað atvinnuskapandi fyrir bitlingariddarana.
![]() |
Opnun með ýtrustu varúð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 8. júní 2020
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar