Hverju átti Kári von á?

Kári hlýtur að vera mjög óraunsær ef hann hefur gert ráð fyrir að einstaklingarnir sem eru í atvinnbótavinnu hjá þessari nefnd myndu nokkurn tíma láta sér detta í hug að reyna að leggja eitthvað á sig til að gagnast samfélaginu.

Eins og flestallir íslenskir embættismenn líta þessir einstaklingar auðvitað fyrst og fremst á það sem hlutverk sitt að þvælast fyrir þeim sem reyna að koma að gagni.

Hjá þessari tilgangslausu stofnun eru skráðir 19 starfsmenn! 19! Við að gera ekki neitt! Og yfir apparatinu er svo auðvitað stjórn og varastjórn.

Allur þessi sorglegi söfnuður eflaust á fínum launum og vitanlega engar líkur á að neinn missi bitlinginn þótt efnahagslífið fari á hliðina. Og þegar verkefnunum fækkar, sem hlýtur auðvitað að gerast þegar efnahagslífið fer á hliðina? Verður einhverri afætunni sagt upp? Látum okkur ekki dreyma um það.

 


mbl.is Segir Persónuvernd fremja glæp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. mars 2020

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband