Þegar heildarmyndin hverfur

Þessi grein er skýrt dæmi um það sem gerist þegar heildarmyndin hverfur og allur fókusinn fer á eitthvað eitt, sem skiptir auk þess engu sérstöku máli.

Hér er engar upplýsingar að finna um að samdráttur á þriðja fjórðungi ársins á Íslandi er meira en tvöfaldur samdrátturinn í Evrópu.

Engar upplýsingar um að tugþúsundir fólks hafa misst vinnuna vegna misráðinna aðgerða stjórnvalda.

Engar upplýsingar um þá stórfelldu truflun sem heimskulegar reglur hafa valdið á námi barna og ungmenna.

Engar upplýsingar um stórfellda aukningu sjálfsvíga.

Og þannig má lengi telja.

Því það er ekkert sem skiptir máli nema fjöldi smita. Allt annað er aukaatriði.


mbl.is Aðgerðir Íslands mærðar í Nature
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. desember 2020

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband