19.12.2020 | 12:56
Markviss vernd er eina lausnin - það verður að láta af vitleysunni
Það kemur æ betur í ljós hversu mikilvægt það er að taka strax upp þá aðferð að vernda viðkvæma hópa, en láta aðra í friði. Evrópa, þar með talið Ísland, getur ekki haldið áfram hinum ómarkvissu aðgerðum sem drepið hafa samfélögin í dróma með þeim ótöldu hörmungum sem því fylgja fyrir milljónir manna.
Vitanlega hefði átt að bregðast strax við faraldrinum með þessum hætti, fara þá leið sem sóttvarnalæknir hér mælti með þegar faraldurinn hófst, þegar hann sagði óraunhæft að ætla að koma í veg fyrir útbreiðsluna, en áherslan þyrfti að vera á að vernda þá sem væru í mestri hættu. Hefði þetta verið gert væri faraldrinum væntanlega löngu lokið hérlendis.
En nú horfum við fram á annað ár af þessu ástandi að óbreyttu, tugþúsundir hafa þegar misst vinnuna, ríkið er að lenda í ógöngum með fjármögnun hallans - það er ekki annað í boði en að láta af vitleysunni og taka upp skynsamlegar aðferðir.
![]() |
ESB missti af bóluefnislestinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 19. desember 2020
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar