28.11.2020 | 21:41
Er mér sama um Víđi Reynisson?
Ég fékk flensu fyrir nokkrum árum. Var verulega slappur. Svo lagađist ţađ.
Ég var ekki áttrćđur ţá. Og er ţađ reyndar ekki enn. Ef ég hefđi veriđ áttrćđur vćri ég kannski ekki til frásagnar.
Svona er lífiđ.
En ég er heppinn ađ vera ekki einn af ţeim tugţúsundum sem hafa misst vinnuna vegna ađgerđa til ađ koma í veg fyrir ađ fólk eins og ég fái flensu. Heppinn ađ vera ekki ađ byrja í framhaldsskóla og hírast heima í einangrun og ţunglyndi, sem enginn veit hvernig endar. Allt vegna ađgerđa Víđis Reynissonar og félaga hans.
Ţađ eina sem ég er ekki heppinn međ er ađ búa í samfélagi ţar sem gegndarlaus sérhyggja og röklaus óttafaraldur, drifinn áfram af ţessum ágćta Víđi Reynissyni og félögum hans, gerir ađ verkum ađ megniđ af samborgurum mínum lćtur sér í léttu rúmi liggja ţau örlög sem bíđa yngstu kynslóđarinnar og ţeirra sem standa höllustum fćti.
Er mér sama um Víđi Reynisson? Góđ spurning.
![]() |
Víđir tjáir sig um veikindin: Fimm ađrir smitađir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
Bloggfćrslur 28. nóvember 2020
Um bloggiđ
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar