19.10.2020 | 23:08
Helga Vala talar máli skynseminnar
Það er ekki nóg með að Helga Vala sé sammála Brynjari Níelssyni hvað varðar áhyggjur af mannréttindamálum þegar stjórnvöld hafa nánast tekið sér alræðisvald til að reyna árangurslaust að kveða niður flensuna, heldur tekur hún nú undir málflutning þeirra sem lengi hafa gagnrýnt að þjónustu einkafyrirtækja í heilbrigðisgeiranum sé hafnað.
Hún hefur gerir sér grein fyrir því að fjármuni skattgreiðenda á að nota með skynsamlegum hætti og forðast verður að sóa dýrmætri afkastagetu Landspítalans í verkefni sem aðrir geta allt eins unnið.
![]() |
Einkafyrirtæki gæti leyst vanda Landspítala |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.10.2020 | 20:03
Aðgerðirnar valda óbætanlegu tjóni
Ómarkvissar og fálmkenndar aðgerðir til að draga þennan faraldur á langinn valda óbætanlegu tjóni. Það er stóralvarlegt að sjö af hverjum tíu háskólastúdentum líði illa eða mjög illa vegna þessara aðgerða stjórnvalda. Það þarf ekki mikið ímyndunarafl til að átta sig á hverjar óumflýjanlegar afleiðingar þess eru.
En stjórnvöld stinga höfðinu í sandinn og bíða. Hvert er markmið þeirra? Að hámarka heildartjón vegna þessa faraldurs? Það er erfitt að komast að annarri niðurstöðu.
Hér má undirrita kröfu um að opna framhaldsskóla og hefja íþróttastarf barna og unglinga: Undirskriftalistinn
![]() |
67% stúdenta líður illa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Bloggfærslur 19. október 2020
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 288220
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar