Íslendingar mega ekki hagnast

Vandinn liggur í því að ráðuneytið eða ráðherrann lætur sér í léttu rúmi liggja þótt útlendingar hagnist á því að veita heilbrigðisþjónustu, en séu líkur til að samlandar þeirra hagnist á því verður að hindra það með öllum ráðum.

Þótt það kosti ríkið meiri útgjöld og kosti sjúklinga jafnvel heilsuna eru það smámunir samanborið við ávinninginn af því að koma í veg fyrir að íslenskir læknar hagnist á starfi sínu.


mbl.is Dýrasta lausnin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. ágúst 2018

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 287306

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband