Framtíđarbćrni ferđamáta

Mig langar ađ vekja athygli á frábćrri grein Viđars Freys Guđmundssonar sem birtist á Kjarnanum í gćr. Ţar fjallar hann um áróđurinn fyrir hinni svokölluđu borgarlínu og flettir ofan af öllum ţeim rangfćrslum sem haldiđ er fram af forvígismönnum ţessa verkefnis.

Međal annars segir Viđar:

"Í vest­rćnum sam­fé­lögum er bíll mikil lífs­kjara­bót sem sparar ein­stak­lingum dýr­mćtan tíma. Sparn­ađi á tíma fólks vćri eins hćgt ađ reikna til meng­unar ţví rann­sóknir sýna ađ međ lengri ferđa­tíma: verđur heilsa fólks verri/fólk ţarf meiri heil­brigđ­is­ţjón­ustu, borđar meira rusl­fćđi, er međ hćrri BMI stuđ­ul, hćrri blóđ­ţrýst­ing, upp­lifir skerta lífs­á­nćgju, stendur sig verr í námi, lendir í fleiri ill­deilum viđ annađ fólk, er lík­legra til ađ geta illa sinnt fjöl­skyldu sinni.. svona mćtti lengi telja."

Framtíđarbćrni ferđamáta ţarfnast stöđugrar endurskođunar


Bloggfćrslur 11. júlí 2018

Um bloggiđ

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og frjálslyndur frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Mars 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

 • Screenshot 2019-02-22 at 13.35.46
 • Screenshot 2019-02-22 at 13.35.46
 • Screenshot 2019-01-30 at 09.53.07
 • Screenshot 2019-01-18 at 15.20.09
 • Screenshot 2019-01-18 at 15.20.09

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.3.): 57
 • Sl. sólarhring: 151
 • Sl. viku: 351
 • Frá upphafi: 185684

Annađ

 • Innlit í dag: 48
 • Innlit sl. viku: 282
 • Gestir í dag: 48
 • IP-tölur í dag: 47

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband