Framtíðarbærni ferðamáta

Mig langar að vekja athygli á frábærri grein Viðars Freys Guðmundssonar sem birtist á Kjarnanum í gær. Þar fjallar hann um áróðurinn fyrir hinni svokölluðu borgarlínu og flettir ofan af öllum þeim rangfærslum sem haldið er fram af forvígismönnum þessa verkefnis.

Meðal annars segir Viðar:

"Í vest­rænum sam­fé­lögum er bíll mikil lífs­kjara­bót sem sparar ein­stak­lingum dýr­mætan tíma. Sparn­aði á tíma fólks væri eins hægt að reikna til meng­unar því rann­sóknir sýna að með lengri ferða­tíma: verður heilsa fólks verri/fólk þarf meiri heil­brigð­is­þjón­ustu, borðar meira rusl­fæði, er með hærri BMI stuð­ul, hærri blóð­þrýst­ing, upp­lifir skerta lífs­á­nægju, stendur sig verr í námi, lendir í fleiri ill­deilum við annað fólk, er lík­legra til að geta illa sinnt fjöl­skyldu sinni.. svona mætti lengi telja."

Framtíðarbærni ferðamáta þarfnast stöðugrar endurskoðunar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 287297

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband