22.5.2018 | 08:26
Verður líf fólks endilega betra?
Er það ekki svolítið gamaldags hugsun að hagvöxtur sé upphaf og endir alls?
Er það endilega svo að líf fólks verði betra ef það vinnur meira, jafnvel þótt það afli þannig meiri tekna?
Er ekki einmitt síaukinn þrýstingur á að minnka vinnutíma einmitt til þess að bæta lífsgæði fólks?
Hefur umræðan um minnkandi þörf fyrir vinnuafl vegna sjálfvirknivæðingar alveg farið framhjá höfundum þessarar skýrslu?
Hafa þeir aldrei heyrt af áhyggjum margra af auknu atvinnuleysi vegna þessa og hugmyndum um lausnir á borð við borgaralaun til að mæta þeirri stöðu, komi hún upp?
![]() |
Konur auka hagvöxt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 22. maí 2018
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 288222
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar