Merkileg stærðfræði

Pawel Bartoszek er stærðfræðingur og áður en hann gerðist liðsmaður í stjórnmálavafstri skrifaði hann oft skynsamlega í blöðin. En nú er stærðfræðin tekin að bögglast fyrir honum held ég. Hvernig greiðir það annars fyrir umferð að gangandi vegfarendur þurfi að bíða í tvær mínútur eftir grænu ljósi? Jú, umferðin streymir vissulega framhjá meðan beðið er. En það er ekki endir málsins. Því miður virðist Pawel ekki hafa áttað sig á að umferðin stoppar nefnilega jafn lengi og áður þegar græni kallinn kemur, bara tveimur mínútum fyrr. Og hvernig greiðir það fyrir bílaumferð?


mbl.is „Ljósin stillt í þágu fólks“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. maí 2018

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 287302

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband