24.3.2018 | 10:13
Líf guðanna
Það var svo sannarlega ógleymanlegt að hlýða á heimsfrumflutning Sinfóníuhljómsveitar Íslands á Eddu II - Líf guðanna, eftir Jón Leifs í gærkvöldi.
Verkið gerir, líkt og Árni Heimir Ingólfsson nefnir í tónleikaskrá, nær ómannlegar kröfur til flytjenda, en þær kröfur stóðust þeir svo sannarlega í gærkvöldi.
Tónlist Jóns gerir ríkar kröfur til hlustenda ekki síður en til flytjenda, enda er hún ekkert léttmeti. Líkt og Björn Bjarnason nefnir á bloggi sínu átti Jón ekki upp á pallborðið hjá samtíðarmönnum sínum, en hann segir: "Það sannaðist enn á þessu verki að Jón Leifs var langt á undan sinni samtíð. Það er ekki fyrr en nú hálfri öld eftir dauða tónskáldsins og 52 árum eftir að Jón lauk við verkið sem það er flutt í fyrsta sinn, það var samið á árunum 1951 til 1966."
Ég óska Sinfóníuhljómsveitinni, Schola Cantorum, einsöngvurum og stjórnanda innilega til hamingju með þessa frábæru tónleika!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 24. mars 2018
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar