Hönnuð hálmstrá

Borgin er svo sannarlega ekki á neinu nástrái þegar hún getur keypt sérhönnuð og "höfundarréttarvarin" strá til að planta í kringum nýja fína braggann. Og stráin eru auðvitað mikilvægt tákn um slóðahátt meirihlutans við grasslátt - svona lítur bragginn einmitt út eins og aldrei sé slegið í kringum hann.

Svo tekur steininn úr þegar foringinn grípur það hálmstrá að þykjast koma af fjöllum og aldrei hafa vitað af sukkinu sem hann sjálfur ber alla ábyrgð á.

---------

Nú væri ráð að einhver dugandi garðyrkjumaður vippaði sér einhvern daginn út að bragga og snyrti aðeins til í kringum hann. Hann er nefnilega hálf draslaralegur með þennan punt upp við alla veggi.


mbl.is „Allt skal upplýst“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. október 2018

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 287301

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband