Hagfræði vinstriflokka

Það gæti verið áhugavert að gera á því hagfræðilega greiningu hvers vegna vinstrimönnum á Íslandi tekst aldrei að sameinast í einum flokki meðan hægrimönnum hefur gegnum tíðina gengið það ágætlega. Nú er það þekkt að í sumum atvinnugreinum þrífast fá og stór fyrirtæki best en í öðrum þrífast fremur mörg lítil fyrirtæki. Á hverjum markaði eru t.d. yfirleitt fá og stór símafélög og matvörukeðjur en fjöldamargar hárgreiðslustofur og tannlæknastofur. Á markaðnum skýrist þetta af því að stærðarhagkvæmni vegur misþungt í ólíkum atvinnugreinum. Er hugsanlega hægt að finna einhvern þátt, sambærilegan við stærðarhagkvæmni í viðskiptum, sem ræður dreifni (fragmentation) á stjórnmálaflokkamarkaðnum? Er einhver eðlismunur á vinstri- og hægristefnu sem veldur því að hægrimenn, eða kannski fremur miðjumenn, eiga auðveldara með að starfa saman en vinstrimenn?

 


mbl.is Styrki frekar Samfylkinguna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. apríl 2017

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 287346

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband