11.4.2017 | 21:47
Hagfræði vinstriflokka
Það gæti verið áhugavert að gera á því hagfræðilega greiningu hvers vegna vinstrimönnum á Íslandi tekst aldrei að sameinast í einum flokki meðan hægrimönnum hefur gegnum tíðina gengið það ágætlega. Nú er það þekkt að í sumum atvinnugreinum þrífast fá og stór fyrirtæki best en í öðrum þrífast fremur mörg lítil fyrirtæki. Á hverjum markaði eru t.d. yfirleitt fá og stór símafélög og matvörukeðjur en fjöldamargar hárgreiðslustofur og tannlæknastofur. Á markaðnum skýrist þetta af því að stærðarhagkvæmni vegur misþungt í ólíkum atvinnugreinum. Er hugsanlega hægt að finna einhvern þátt, sambærilegan við stærðarhagkvæmni í viðskiptum, sem ræður dreifni (fragmentation) á stjórnmálaflokkamarkaðnum? Er einhver eðlismunur á vinstri- og hægristefnu sem veldur því að hægrimenn, eða kannski fremur miðjumenn, eiga auðveldara með að starfa saman en vinstrimenn?
![]() |
Styrki frekar Samfylkinguna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.4.2017 | 10:23
Og hver á svo að borga ...
... fyrir loforðin?
Starfsmenn Fréttatímans?
![]() |
Sósíalistaflokkur verði stofnaður 1. maí |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 11. apríl 2017
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar