29.6.2015 | 23:09
Hversu margir hafa verið myrtir?
Við vitum ekki hversu margir þeirra sem teknir hafa verið af lífi voru í raun myrtir. Sá yngsti sem vitað er um, George Stinney, var 14 ára þegar hann var myrtur af yfirvöldum. Hann var svo lítill að morðingjarnir þurftu að setja undir hann biblíu í rafmagnsstólnum svo murka mætti lífið úr saklausu barninu.
Það er í rauninni fáránlegt að dauðarefsingar njóti þess stuðnings sem þær gera. Hverjum heilvita manni er auðvitað ljóst að útilokað er að koma í veg fyrir að saklaust fólk sé tekið af lífi. Því samþykkja stuðningsmenn dauðarefsinga morð á saklausu fólki (þeir þeirra sem ekki eru raunverulega svo skyni skroppnir að þeir haldi að réttarkerfið sé fullkomið). Um leið nugga margir þeirra sér af mikilli elju utan í Krist.
![]() |
154 ranglega dæmdir til dauða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 29. júní 2015
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar