28.6.2015 | 10:58
Breytir auðvitað öllu
Það breytir auðvitað öllu þegar farið verður að gefa einkunnir í bókstöfum í stað tölustafa. Og vitanlega liggur alveg í augum uppi að þessi breyting verður til að stórauka samræmi í einkunnagjöf.
Það verður í rauninni ekki lengur nein þörf á samræmdum prófum - það nægir að nota bara samskonar tákn og notuð eru í samræmdum prófum. Þá líta ósamræmdu prófin út fyrir að vera samræmd og allir verða ánægðir.
Að síðustu skora ég á ráðuneytið að upplýsa um fjölda vinnustunda og kostnað sem liggur að baki þessari stórmerku og stefnumarkandi ákvörðun.
![]() |
Einkunnir verða gefnar í bókstöfum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 28. júní 2015
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar