Rafvæðing bílaflotans

Rafvæðing bílaflotans er mjög áhugavert verkefni. Það er ekki sérstaklega flókið í framkvæmd, líkt og bent er á í fréttinni. Allt sem þarf að gera er að tryggja að nýjir rafbílar séu augljóslega og ávallt hagkvæmari en aðrir og gæta þess að hleðslustöðvar séu alls staðar aðgengilegar.

Enn mikilvægara verkefni væri svo rafvæðing skipaflotans. Algengt er orðið að skip keyri rafmótora sem drifnir eru af díselvélum. Það væri verulega áhugavert að vita hvort hagkvæmt væri að skipta díselvélunum út fyrir rafhlöður og hvort það væri yfir höfuð framkvæmanlegt.


mbl.is Örverkefni að skipta í rafbíla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. júní 2015

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband