13.5.2015 | 16:14
Óþarfur eftirlitsiðnaður
Allt kjöt sem flutt er til landsins hefur fengið heilbrigðisvottun. Hvers vegna í ósköpunum er þá ekki hægt að tollafgreiða það þegar dýralæknar eru í verkfalli?
Það eina góða við þessi verkföll er að þau geta leitt í ljós dæmi af þessum toga um fullkomlega óþarfan eftirlitsiðnað. Rétt væri, að verkfallinu loknu, að ganga í að breyta lögum svo þetta eftirlit verði óþarft. Þá má líka spara með því að segja ríkisstarfsmönnunum upp sem hafa sinnt því. Einnig ætti að endurskoða eftirlit dýralækna með landbúnaði. Er ekki miklu eðlilegra að eftirlit með kjúklinga- og svínarækt sé höndlað af sjálfstætt starfandi dýralæknum sem bændur semja við beint?
![]() |
Kjötfjall bíður í frystinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 13. maí 2015
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar