28.1.2015 | 22:24
Á ekki að vera flókið
Það er auðvitað óásættanlegt að sex þúsund fjölskyldur búi við svo bág kjör og það á ekki að þurfa að vera mjög flókið að leysa þennan vanda.
Nú þekki ég ekki tölurnar, en ef við gerum t.d. ráð fyrir að að meðaltali vanti um 50.000 krónur á mánuði upp á til að fólk nái ásættanlegri afkomu, þá gerir það um þrjá og hálfan milljarð á ári. Það er um það bil sú tala sem við leggjum í dag fram til rekstrar Ríkisútvarpsins. Kannski þetta sé spurning um forgangsröðun?
![]() |
Einstæðir foreldrar standa hallast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 28. janúar 2015
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 288229
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar