13.4.2011 | 11:11
Veikburða undir lokin
Greinin byrjar ágætlega, en heldur er málflutningurinn veikburða undir lokin. Í stað þess að setja fram þau rök að þar sem regluverk ESB bannar ríkisábyrgð á innstæðutryggingum komi hún ekki til greina er vælt um að líklega muni Íslendingar þurfa að taka á sig þyngri byrðar eftir dómsniðurstöðu.
Þetta er málflutningur einstaklings sem hefur lagt allt undir í máli, tapað og á nú að fara að tala máli andstæðinganna. Slíkt geta fáir gert vel, kannski enginn.
Það gengur auðvitað alls ekki að fólk í slíkri stöðu verði nú í forsvari fyrir hagsmunum Íslands. Í þeim orðum felst engin persónuleg gagnrýni á Jóhönnu eða Steingrím, aðeins raunsætt mat á því hvað er sálfræðilega mögulegt.
![]() |
Grein eftir Jóhönnu í Guardian |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 13. apríl 2011
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar