23.2.2011 | 17:20
Dómstólar geri ríkar sönnunarkröfur
Það er í sjálfu sér engin frétt að samkeppnislögin eru meingölluð. Þau bjóða upp á að ákvarðanir séu matskenndar og lítt eða alls ekki rökstuddar. Lögin eru því gagnslítil leiðbeining fyrir dómstóla.
Fram til þessa virðast dómstólar haft sterka tilhneigingu til að taka undir niðurstöður Samkeppniseftirlitsins gagnrýnilaust. Margoft hafa sést dómsniðurstöður þar sem fyrirtæki er talið í markaðsráðandi stöðu bara af því að það á meira en það skuldar eða vegna þess að það er í sterkri stöðu á einhverjum öðrum markaði en þeim sem fjallað er um eða bara af því bara.
Það er nauðsynlegt að þessu linni. Dómstólar verða að gera þá kröfu að Samkeppniseftirlitið sanni mál sitt með óvefengjanlegum hætti - sömu kröfu og þeir gera til ákæruvalds í málum af öðrum toga. Kannski taka þeir sig saman í andlitinu nú þegar fyrirsjáanlegt er að afleiðingarnar af þruglinu sem frá Samkeppniseftirlitinu berst geti orðið mun alvarlegri en fram til þessa.
![]() |
Samkeppnislögum breytt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 23. febrúar 2011
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 288237
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar