20.12.2011 | 10:01
Endalausir fyrirvarar!
Ef það eru ekki stjórnvöld sem flækjast fyrir er það bara eitthvað annað. Nú er búið að skylda HS orku, og líklega Orkuveituna líka, til að selja orku til Helguvíkur. Það skiptir engu máli þótt þeir hafi samið af sér og muni tapa á sölunni. Þeir eiga einfaldlega að afhenda orkuna og til þess þarf náttúrulega að virkja.
En þá kemur að fjármögnun. Hún fæst auðvitað ekki til að byggja virkjun til að selja orku undir kostnaðarverði. En hvernig á þetta eiginlega að vera? Eiga fjármagnseigendur, vogunarsjóðir og erlendir kröfuhafar semsagt að stöðva hér allar framfarir endalaust? Af hverju er ekki bara hægt að rjúka af stað og láta ríkið ábyrgjast allt heila klabbið? Er það nema dropi í hafið miðað við allar hinar skuldirnar?
Hvað segja Suðurnesjamenn við þessu?
![]() |
Eftir að fjármagna virkjanir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.12.2011 | 00:18
Ömurleg lífsreynsla
Ég held að tæpast sé hægt að hugsa sér ömurlegri lífsreynslu en þá sem þetta fólk lenti í. Að missa ekki aðeins alla búslóð sína heldur líka mörg af mikilvægustu listaverkum þjóðarinnar, sem auðvitað hafa miklu meira gildi en bætt verður með fé, og ekki aðeins fyrir eigendurna heldur fyrir þjóðina alla.
Ekki bætir svo úr skák að þurfa að sitja undir dylgjum og aðdróttunum ömurlegra karaktera sem hugsa um fátt annað en hvort næsti maður hafi það skárra en þeir sjálfir.
![]() |
Vont að sitja undir dylgjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 20. desember 2011
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar