Kjánaskapur

Íslensk fjármálafyrirtæki eru annars vegar í eigu ríkisins og hins vegar kröfuhafa að langmestu leyti. Það er vitanlega auðvelt fyrir ríkið að greiða kostnað vegna Icesave af sínum eigin hlut í fjármálafyrirtækjum. En það er fáránlega kjánalegt að ímynda sér að það breyti einhverju fyrir skattgreiðendur. Hvað aðra eigendur varðar, dettur fólkinu í alvöru í hug að þeir muni fallast á að taka á sig gríðarlegar skuldbindingar sem þeir hafa enga skyldu til að taka á sig?

Er nema von að Alþingi njóti lítillar virðingar?

Er ekki mál að kjánaskapnum linni?


mbl.is Skoðað hvort fjármálafyrirtæki beri kostnaðinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 31. janúar 2011

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 288237

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband