5.2.2010 | 11:35
Þriðjungur í vexti af Icesave
Samkvæmt Icesave-samningnum nemur heildarskuldbindingin um 750 milljörðum með vöxtum frá 1. janúar 2009. Ársvextir eru 5,55%.
Verði vöruskiptajöfnuður hagstæður um 10 milljarða á mánuði gerir það 120 milljarða á þessu ári.
Vaxtakostnaður vegna Icesave samningsins verður 750*5,55% = 41 milljarður á árinu. Það nemur þriðjungi vöruskiptajöfnuðarins.
-----------------------------
Formælendur Icesave samninganna bera gjarna greiðslubyrði og vexti saman við landsframleiðslu og fá þá út lágar prósentutölur. Slíkt er aðeins gert til að blekkja almenning.
Eini raunhæfi samanburðurinn í þessu máli felst í að skoða kostnaðinn sem hlutfall af þeim afgangi sem viðskipti við útlönd skilar.
Þetta er ágætt að bera saman við heimilisrekstur og velta fyrir sér hvað verður um fjölskylduna þurfi hún skyndilega að taka á sig aukakostnað sem nemur þriðjungnum af mismuni tekna og útgjalda - áður en greitt hefur verið af húsnæðislánum, bílalánum, yfirdrætti og öðrum skuldum.
![]() |
Afgangur af vöruskiptum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.2.2010 | 09:49
Er þá ekki ábyrgðin hjá Wellink?
Nú hefur verið staðfest að Davíð sagði þessum hollenska kollega sínum frá eigin áhyggjum af stöðu bankanna skömmu fyrir hrunið. Sá vill meina að það merki að íslenskir eftirlitsaðilar hafi sagt sér ósatt.
En bíðum nú aðeins við:
Í fyrsta lagi er skoðun eins manns, jafnvel þótt um seðlabankastjóra sé að ræða, aðeins skoðun hans en ekki endilega óvefengjanleg staðreynd.
Í öðru lagi hlýtur Wellink þessum að hafa borið að grípa strax til ráðstafana sjálfur hafi hann talið Davíð lýsa staðreyndum. Það virðist hann ekki hafa gert, sem þýðir að ábyrgðin á óförunum liggur þá að stórum hluta hjá honum sjálfum.
![]() |
Lýsti miklum áhyggjum af stöðu bankanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 5. febrúar 2010
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 288238
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar