27.2.2009 | 09:08
Hækkun í hafi?
Það er einkar heppilegt í ljósi efnahagsástandsins að leið skuli hafa verið fundin til þess að láta 210 milljónir breytast í 650 milljónir á leiðinni til Kína. Reyndar hlýtur þessi "hækkun í hafi" að vera meiri, því einhver kostnaður hlýtur að falla til utan þátttökugjaldanna.
Svo er bara spurning hvað við ætlum að kynna á heimssýningunni. Hér eru nokkrar tillögur:
1. Tónlistarhúsið og sú nýja efnahagsstefna að styrkja atvinnulífið með byggingu tónlistarhúsa (væri ekki ráð að hafa þau fleiri?).
2. Hvalveiðar og sú nýjung að efla efnahagslífið með því að framleiða vörur sem hvergi er hægt að selja.
3. Ísland sem alþjóðleg fjármálamiðstöð ... ehemmm!
![]() |
Þátttaka Íslands vekur athygli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 27. febrúar 2009
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar