Þrettán þúsund hvali - þrettán þúsund störf!

Samkvæmt fréttum má búast við því, að verði tvö hundruð og fimmtíu hvalir veiddir hér við land á árinu, skapi það jafn mörg ný störf. Hvert starf jafngildir því að jafnaði einum hval. Nú eru þrettán þúsund manns atvinnulausir. Það gerir þrettán þúsund hvali. Nóg mun af hvölum í kringum landið. Væri þá ekki skynsamlegast að sjávarútvegsráðherra hækkaði einfaldlega kvótann í þrettán þúsund hvali og útrýmdi þar með atvinnuleysi í eitt skipti fyrir öll?
mbl.is Ákvörðun um hvalveiðar stendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. febrúar 2009

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband