8.3.2008 | 11:09
Hvað um niðurgreiðslurnar?
Nú liggur það fyrir, að skattgreiðendur hafa í gegnum tíðina niðurgreitt fjárfestingar í virkjunum til áliðnaðar. Þær niðurgreiðslur koma fram í ábyrgðum ríkisins. Áhrif þeirra eru hvergi færð til bókar, en birtast í aukinni áhættu í rekstri ríkisins og lakari lánakjörum en ella.
Ekki er að sjá að áhrif þess séu tekin með í reikninginn í þessari skýrslu fyrrum stjórnarformanns Landsvirkjunar. Sé það ekki gert er niðurstaðan væntanlega álíka marktæk og ef arðsemi fyrirtækja væri borin saman með því að líta aðeins til launagreiðslna þeirra. Stjórnendum í atvinnulífinu þætti slíkur samanburður væntanlega fyndinn. Ætli stjórnarformaðurinn fyrrverandi hefði líka húmor fyrir honum?
![]() |
Meiri nettóábati af áli en þorski |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 8. mars 2008
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 288246
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar