Hvað um niðurgreiðslurnar?

Nú liggur það fyrir, að skattgreiðendur hafa í gegnum tíðina niðurgreitt fjárfestingar í virkjunum til áliðnaðar. Þær niðurgreiðslur koma fram í ábyrgðum ríkisins. Áhrif þeirra eru hvergi færð til bókar, en birtast í aukinni áhættu í rekstri ríkisins og lakari lánakjörum en ella.

Ekki er að sjá að áhrif þess séu tekin með í reikninginn í þessari skýrslu fyrrum stjórnarformanns Landsvirkjunar. Sé það ekki gert er niðurstaðan væntanlega álíka marktæk og ef arðsemi fyrirtækja væri borin saman með því að líta aðeins til launagreiðslna þeirra. Stjórnendum í atvinnulífinu þætti slíkur samanburður væntanlega fyndinn. Ætli stjórnarformaðurinn fyrrverandi hefði líka húmor fyrir honum?


mbl.is Meiri nettóábati af áli en þorski
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. mars 2008

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 288246

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband