Hver er skilningur femínista á mannréttindum?

Það er áhugavert að velta ofangreindri spurningu fyrir sér í samhengi við þessa ályktun.

Samkvæmt fréttum byggði dómurinn á því að orð stóð á móti orði og hallaði á hvorugan aðilann hvað trúverðugleika varðaði. Því var ekki hægt að sakfella manninn, enda er það grundvallarregla að allir eru saklausir þar til sekt þeirra er sönnuð.

Að baki fordæmingu á dómnum hlýtur því annað hvort að liggja sú hugsun að dómurinn hafi metið framburðinn rangt, en til að komast að þeirri niðurstöðu hlyti stjórn Femínistafélagsins að þurfa að hafa verið á staðnum. Hins vegar gæti legið að baki það sjónarmið að framburður kæranda skuli ávallt metinn meira en framburður ákærða í slíkum málum. Ef slík sjónarmið yrðu höfð að leiðarljósi væri reglan um sakleysi uns sekt er sönnuð fallin úr gildi. Vill Femínistafélagið það?


mbl.is Gagnrýna sýknudóm í kynferðisbrotamáli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. desember 2008

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband