13.10.2008 | 12:23
Köllum sendiherrann heim!
Nú hafa rangfærslur þessara kumpána fengið að hljóma svo lengi, án nokkurra viðbragða frá Íslandi, að ég óttast að erfitt verði að leiðrétta þær nema með óvæntum og harkalegum aðgerðum.
Ég legg til að sendiherra Íslands í Bretlandi verði kallaður heim tafarlaust um leið og ríkisstjórnin sendir frá sér yfirlýsingu þar sem sannleika málsins verði komið á framfæri og ósannindi Browns og Darlings fordæmd. Jafnframt ætti þar að tilkynna um málssókn, bæði á hendur breska ríkinu og persónulega á hendur þessum kauðum tveim.
Þetta þarf að gera strax, áður en skaðinn verður meiri.
![]() |
Heitir sparifjáreigendum aðstoð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
13.10.2008 | 09:27
Ætti að gera Brown og Darling upp
Það er gott að byrjað sé að undirbúa málssókn gegn Bretum. Nú þarf að tryggja að málið gangi hratt og snurðulaust fyrir sig. Raunar tel ég að eðlilegast væri að frysta hugsanlegar greiðslur vegna Icesave reikninganna þar til málaferlunum lýkur.
En annað er mikilvægt. Það er að láta ekki Brown og Darling sleppa persónulega. Þá ætti báða að draga fyrir dómstóla fyrir rógburð og láta í kjölfarið gera þá gjaldþrota.
Maður veltir því fyrir sér hvaða áhrif þetta mál muni hafa á tengsl Íslands og Bretlands til lengri tíma. Ég hefði gaman af að vita hvort einhvern langi til að ferðast til London í bráð.
![]() |
Ríkið íhugar að fara í mál vegna Kaupþings |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 13. október 2008
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 288244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar