Ætti að gera Brown og Darling upp

Það er gott að byrjað sé að undirbúa málssókn gegn Bretum. Nú þarf að tryggja að málið gangi hratt og snurðulaust fyrir sig. Raunar tel ég að eðlilegast væri að frysta hugsanlegar greiðslur vegna Icesave reikninganna þar til málaferlunum lýkur.

En annað er mikilvægt. Það er að láta ekki Brown og Darling sleppa persónulega. Þá ætti báða að draga fyrir dómstóla fyrir rógburð og láta í kjölfarið gera þá gjaldþrota.

Maður veltir því fyrir sér hvaða áhrif þetta mál muni hafa á tengsl Íslands og Bretlands til lengri tíma. Ég hefði gaman af að vita hvort einhvern langi til að ferðast til London í bráð.


mbl.is Ríkið íhugar að fara í mál vegna Kaupþings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband