17.5.2007 | 15:49
Gæti orðið góð stjórn - en þarf að fara varlega
Stjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar gæti vel orðið góð stjórn. Líklega mætti þá taka á landbúnaðarmálum, kjördæmaskipan, einkavæðingu og fleiri góðum málum.
En líklega þarf að stíga varlega til jarðar því nú er líklegt að VG og Framsókn fari að plotta saman. Þeir væru vísir til að bjóða ISG forsætisráðherrastól í vinstri stjórn. Í ljósi þess að hún hefur reynslu af slíku samstarfi í borginni og gekk bara ágætlega að halda því saman þar er ekki ólíklegt að slíkt tilboð myndi hljóma vel. SS stjórnin er því alls ekki komin á koppinn jafnvel þótt Geir og Solla séu byrjuð að tala saman. Geir gæti allt eins vaknað upp einn í bólinu og búið að skrifa bless á spegilinn með varalit!
![]() |
Ekki grundvöllur fyrir áframhaldandi samstarfi stjórnarflokkanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 17. maí 2007
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 288249
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar