4.3.2007 | 23:31
Ættu þeir ekki allir að segja af sér
Það er hárrétt hjá Sigurði Kára að ef Siv meinar það sem hún er að segja á hún ekkert erindi í stjórnarsamstarfið. En ekki var annað að sjá en formaður Framsóknar tæki undir orð hennar. Vitanlega er þetta ekki annað en ómerkilegt upphlaup til þess ætlað að slá ryki í augu kjósenda - stíll Jóns Sigurðssonar skín semsagt í gegn! Best væri að þeir segðu allir af sér og minnihlutastjórn Sjálfstæðismanna tæki við fram að kosningum.
![]() |
Sigurður Kári telur að Siv eigi að segja af sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.3.2007 | 23:26
Mikilvægt að segja satt
Hvað svo sem fólki kann að finnast um fyrirhugaða stækkun álversins í Straumsvík er eitt ljóst. Ef Alcan og bæjaryfirvöld ætla að byggja málflutning sinn á ósannindum verður það tæpast til þess að auka fylgi við stækkun heldur öfugt. Aðferðafræði Friðriks Sophussonar dugar ekki hér!
![]() |
Segir mengun frá Alcan aukast við stækkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 4. mars 2007
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 288250
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar