13.2.2007 | 20:13
Kennið okkur hinum - kjánunum!
Ef það er rétt hjá bæjarstjórninni í Mosfellssveit að þessi vegur sem allt er búið að vera vitlaust út af undanfarið hafi engin áhrif, hvorki á íbúa né umhverfi, hvers vegna er þá allt búið að vera vitlaust út af honum? Hefur þetta fólk nokkuð verið að stúdera rökfræði hjá formanni Framsóknarflokksins (sem virðist viðhafa þá reglu að segja aldrei neitt nema í því felist mótsögn)? Eða vita Mosfellssveitskir pólitíkusar eitthvað sem við hin vitum ekki? Utan frá séð virðist nefnilega klúðrið í kringum þetta mál í engu samræmi við mikilvægi þess. Ég bíð bara eftir að bæjarstjórnin í Mosfellssveit fari að bjóða upp á námskeið í listinni að koma auðveldum málum í gegn í sátt við íbúa. Það gæti orðið gaman þar!
![]() |
Bæjarstjórn segir Helgafellsveg hafa lítil áhrif á íbúa og næsta umhverfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 13. febrúar 2007
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 288250
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar