8.11.2007 | 13:44
Hvað næst?
Hélt alltaf að skíðaiðkun tilheyrði svokölluðum vetraríþróttum. En það er greinilega að breytast.
Það er hins vegar ekki nema sanngjarnt að í framhaldi af þessu verði byggð yfirbyggð sólbaðströnd með ljósalömpum, pálmatrjám og tilheyrandi fyrir þá sem nenna ekki á skíði!
![]() |
Yfirbyggð skíðabrekka í Úlfarsfelli á teikniborðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.11.2007 | 10:32
Mun skynsamlegra
Samkvæmt frumvarpinu sem liggur fyrir er gert ráð fyrir að aðeins verði leyft að selja bjór og léttvín í verslunum, en sterkt áfengi verði áfram selt í ríkisbúðunum.
Það eru tveir gallar á þessu. Í fyrsta lagi merkir það að rekstur ÁTVR verður væntanlega miklu óhagkvæmari en annars væri því líklegt er að halda þyrfti uppi verslunarrekstri út um allt með miklu minni viðskiptum en nú eru.
Í öðru lagi yrði samkeppni væntanlega minni en ef matvöruverslunum yrði leyft að selja sterkt áfengi líka. Það myndi síður borga sig fyrir smærri verslanir að leggja í þá fjárfestingu sem þarf til að selja áfengi ef sterka áfengið væri ekki með.
Hálfkákið í frumvarpinu skýrist væntanlega af því að verið er að reyna að forðast of sterk viðbrögð frá andstæðingum þess. Ég held að það sé misráðið og umræðan undanfarið virðist heldur betur styðja þá skoðun.
![]() |
FÍS vill nema afnema einokun á allri áfengissölu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 8. nóvember 2007
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar