7.11.2007 | 13:07
Verðugt verkefni!
Væri ekki tilvalið að fyrsta verkefni nýju nefndarinnar um ímynd Íslands yrði að fara í lobbýisma til að koma í gegn auknum mengunarheimildum?
Það hlýtur að vera forgangsmál enda grundvallaratriði að við getum haldið áfram með raforkuútsölu á kostnað skattgreiðenda - bara passa að einkaaðilar komi hvergi nærri, enda væru þeir vísir til að fara að pína upp verðið!
![]() |
Geir: Eigum að reyna að fá samþykkt nýtt íslenskt ákvæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.11.2007 | 09:52
Vitið með í ráðum?
Við getum ekki staðið og þrasað við fólk í 45 mínútur um það hvaðan jakkaföt eða myndavél komi ef hættan er sú að á meðan missum við af einhverjum sem gengur í gegn með kíló af heróíni,"
Þetta segir sænski tollarinn.
"Reyni fólk vísvitandi að fela hluti, dýra myndavél eða fartölvu, getur það átt á hættu að missa hlutinn og greiða sekt að auki."
Þetta segir íslenski tollarinn og neitar jafnframt að skrá hluti sem fólk er á leið með úr landi vegna þess að "það gæti hafa keypt þá ólöglega áður."
Hvor hefur skynsemina í farteskinu?
Hvor er með forgangsröðunina í lagi?
![]() |
Ólíkar reglur um tollfríðindi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.11.2007 | 08:37
Auðvitað skiptir það engu máli!
Það er að sjálfsögðu algert aukaatriði þótt allt sé þetta hriplekt ef maður hefur þann starfa að segja sífellt ósatt um stöðu mála.
Þegar fyrirsjáanlegt var að framkvæmdin myndi tefjast verulega fór maður í blöðin og sagði engar líkur á töfum.
Þegar fyrirsjáanlegt var að kostnaður færi langt fram úr áætlun fór maður í blöðin og sagði það alrangt.
Þegar fyrirsjáanlegt var að Alcoa yrði fyrir verulegum skaða vegna tafanna fór maður í blöðin og hafnaði slíkum sögusögnum alfarið.
Og núna, þegar byrjað er að leka ofan á allt annað fer maður auðvitað í blöðin og segir að það skipti engu máli. Bara verst að lekinn er sýnilegur. Annars hefði maður ekkert þurft að fara í blöðin.
Gott djobb!
![]() |
Meiri leki í aðrennslisgöngum en menn væntu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 7. nóvember 2007
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar