5.11.2007 | 10:40
Össur og eignarnámið
Í eðlilegu viðskiptaumhverfi myndu viðræðuslit þýða, að kaupandinn yrði að snúa sér annað. Það verður spennandi að vita hvað gerist í þessu máli. Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra mun hafa lýst því yfir að stjórnvöld eigi erfitt með að hafa hemil á stóriðjuframkvæmdum. Nú liggur fyrir að framkvæmdir sem byggja á raforku frá fyrirhuguðum virkjunum í Þjórsá verða vart að veruleika nema tvennt komi til. Í fyrsta lagi þurfa stjórnvöld að ákveða að veita Landsvirkjun ríkisábyrgð vegna lána til framkvæmdanna, því annars er ekki hægt að láta líta út fyrir að þær standi undir sér. Í öðru lagi þurfa stjórnvöld að ákveða að taka eignarnámi lönd þeirra bænda sem hafa hafnað samningum við Landsvirkjun. Það er því ljóst að ekki verður af framkvæmdunum nema fyrir beina tilhlutun stjórnvalda, eða nánar tiltekið fyrir ákvarðanir Össurar Skarphéðinssonar. Hljómar þetta ekki allt örlítið einkennilega í ljósi yfirlýsinga hans? Eða á hann bara við að hann hafi einfaldlega ekki stjórn á sér?
![]() |
Landeigendur slíta viðræðum við Landsvirkjun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 5. nóvember 2007
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar