17.9.2007 | 08:40
Notið dagkrem!
Nú þekki ég ekki tillögur þessa danska manns og veit ekki hvort þær eru góðar eða slæmar. Það er hins vegar merkilegt hversu auðvelt arkitektar virðast eiga með að koma sölumennsku sinni að í fréttaformi í fjölmiðlum. Ég efast um að hvatning snyrtifræðings í búð til kvenna að nota aðskiljanleg yngingarlyf fengi sömu fjölmiðlaathygli. En kannski ætti hún ekkert síður að gera það!
![]() |
Verður alltaf bara stæling" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.9.2007 | 22:19
Jæja...
![]() |
Ekkert sem kallar á gjaldmiðilsbreytingu nú |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.9.2007 | 08:36
Í skuggastræti ...
... er skuggalegt um að litast, eins og vera ber. Verktaka Villi gjóar út undan sér augunum til að sjá hvort svindlara Solla sé nokkuð að njósna um hann. "Hvernig er þetta eiginlega," hvíslar Kiddi kveikjari. "Maður leggur líf sitt í hættu við að kveikja í þessum kofum og þarf svo að bíða endalaust eftir að fá að rífa þá, meðan þetta lið á Laugaveginum fær að rífa eins og það lystir!"
"Svona, svona Kiddi minn." segir Villi. "Það kemur að þessu. Ekki taka neitt mark á því þótt ég þurfi að vola dáldið í sjónvarpinu þegar kviknar í. Þínir kofar eru ekki síður menningarsöguleg verðmæti en hinir. Auðvitað verða þeir rifnir. Þú veist eins og ég að við skömmumst okkar jafn mikið fyrir fortíðina og viljum ekkert sem minnir á að einhvern tíma áttu Íslendingar ekki fyrir steinsteypu!"
![]() |
Gleymdist að greiða atkvæði um niðurrif húsa við Laugaveg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar