Í skuggastræti ...

... er skuggalegt um að litast, eins og vera ber. Verktaka Villi gjóar út undan sér augunum til að sjá hvort svindlara Solla sé nokkuð að njósna um hann. "Hvernig er þetta eiginlega," hvíslar Kiddi kveikjari. "Maður leggur líf sitt í hættu við að kveikja í þessum kofum og þarf svo að bíða endalaust eftir að fá að rífa þá, meðan þetta lið á Laugaveginum fær að rífa eins og það lystir!"

"Svona, svona Kiddi minn." segir Villi. "Það kemur að þessu. Ekki taka neitt mark á því þótt ég þurfi að vola dáldið í sjónvarpinu þegar kviknar í. Þínir kofar eru ekki síður menningarsöguleg verðmæti en hinir. Auðvitað verða þeir rifnir. Þú veist eins og ég að við skömmumst okkar jafn mikið fyrir fortíðina og viljum ekkert sem minnir á að einhvern tíma áttu Íslendingar ekki fyrir steinsteypu!"


mbl.is Gleymdist að greiða atkvæði um niðurrif húsa við Laugaveg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ævar Rafn Kjartansson

Átsj...... Ég kveiki á þessu!

Ævar Rafn Kjartansson, 10.9.2007 kl. 21:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 13
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 287285

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband