14.7.2008 | 11:04
Athyglivert frumkvæði Björns
![]() |
Ríkisstjórnin ræði evrumál við ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.7.2008 | 00:06
Þar sem kjánar ráða ríkjum
Það er sorglegt að þjóð sem kýs George Bush sem forseta og þennan fugl sem forsetaframbjóðanda skuli enn hafa jafn mikil áhrif í veröldinni og raun ber vitni. Nafnið McCain minnir mig aðallega á frekar vondar franskar kartöflur sem fást í Hagkaup. Þegar apaþjóðflokkur þessi réðist inn í Írak í skjóli falsaðra gagna um gereyðingarvopn, með dyggum stuðningi Morgunblaðsins og Halldórs Ásgrímssonar, en í óþökk Frakka, tóku þeir upp á því að kalla franskar kartöflur "frjálsar" kartöflur af andúð í garð frönsku þjóðarinnar, fyrir þá sök að þarlend stjórnvöld höfðu vitið með í ráðum.
Þótt vissulega megi gagnrýna stjórnarfar Persa, að miklu leyti fyrir sömu hluti og stjórnarfar Bandaríkjamanna, eru þeir þó menningarþjóð. Það verður vart sagt um aðdáendur McCains, og skiptir þá ekki máli hvort átt er við frönskurnar eða frambjóðandann!
![]() |
Íranar gagnrýna ummæli McCain |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.7.2008 | 15:02
Segir þetta ekki allt sem segja þarf?
Myndi það gerast í réttarríki að stjórnvöld hefndu sín á fjölskyldum afbrotamanna, og jafnvel öðrum fjölskyldum sem eru svo óheppnar að búa í sama húsi og afbrotamaðurinn, með því að rífa heimili þeirra til grunna? Segir þetta ekki einfaldlega allt sem segja þarf um stjórnarfarið í þessu ríki?
Hegðun af þessu tagi er fyllilega sambærileg við það þegar nasistar smöluðu saman saklausu fólki og skutu til að hefna sín á árásum andspyrnumanna. Munurinn er hins vegar sá að nasistarnir gáfu fólkinu yfirleitt fyrst kost á að segja til árásarmannanna, en fórnarlömb Ísraelsmanna hafa enga slíka möguleika.
Það er furðulegt að stjórnvöld í vestrænum ríkjum skuli láta undir höfuð leggjast að mótmæla framferði af þessum toga.
![]() |
Niðurrif heimila Palestínumanna undirbúin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar