Siðferði læknastéttarinnar undir frostmarki

Nú, þegar ljóst virðist að bresk yfirvöld muni ekki leyfa bólusetningar barna þar í landi vegna þeirrar áhættu sem í þeim felst, vaða Þórólfur Guðnason, Alma Möller og attaníossar þeirra áfram með slíkt hérlendis, dyggilega studd af læknastéttinni gjörvallri að því er virðist.

Samt liggur fyrir, þótt einungis sé litið til hjartavöðvabólgu, að dánarlíkur ungmenna vegna bólusetningar eru sextán sinnum hærri en fái þau kóvít. Þá eru blóðtapparnir ekki einu sinni teknir með í reikninginn.

Maður veltir því alvarlega fyrir sér hvort þetta fólk hafi einfaldlega alls ekkert siðferði.

https://www.telegraph.co.uk/politics/2021/06/15/exclusive-no-green-light-start-vaccinating-children-ministers/?fbclid=IwAR36mXDXnJe-dFDF2g1h4zBUGeTdRDJbcduYosCT_zn71uzeQWo3eVDPur0


mbl.is „Næsta vika verður mjög stór“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Norðmenn sýna varkárni - Sóttólfur ábyrgðarleysi

Norsk yfirvöld líta á Janssen bóluefnið sem hættulegt efni sem aðeins eigi að bjóða fólki sem þarf nauðsynlega á því að halda. 

Hérlendis er þetta efni notað án nokkurra takmarkana, samkvæmt fréttinni á fólk sem hefur ekki einu sinni neina þörf fyrir bólusetningu.


mbl.is Janssen í boði í Noregi með skilyrðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lengi legið ljóst fyrir

Það hefur legið ljóst fyrir nánast frá upphafi að skaðinn af lokunum og ferðabönnum yrði langtum fleirum að fjörtjóni en pestin hefði nokkru sinni getað orðið.

Flestir hafa hamast við að halda eyrunum lokuðum fyrir þessari staðreynd og ráðist hefur verið af offorsi gegn þeim sem bent hafa á hana. En það er því miður bara hægt í takmarkaðan tíma. Á endanum kemur nefnilega sannleikurinn alltaf í ljós.


mbl.is Faraldurinn á við fjórfalda efnahagskrísu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sjálfstæðisflokkurinn hafnar einstaklingsfrelsinu

Sigríður Andersen er eini þingmaður Sjálfstæðisflokksins sem staðið hefur vörð um grundvallarréttindi fólks undanfarið ár. Þessi niðurstaða sýnir að flokksmenn meta frelsið einskis. Það er umhugsunarefni fyrir allt frelsissinnað fólk sem stutt hefur þennan flokk.


mbl.is Vonbrigði ef þetta verður niðurstaðan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Júní 2021
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband