5.2.2010 | 09:49
Er þá ekki ábyrgðin hjá Wellink?
Nú hefur verið staðfest að Davíð sagði þessum hollenska kollega sínum frá eigin áhyggjum af stöðu bankanna skömmu fyrir hrunið. Sá vill meina að það merki að íslenskir eftirlitsaðilar hafi sagt sér ósatt.
En bíðum nú aðeins við:
Í fyrsta lagi er skoðun eins manns, jafnvel þótt um seðlabankastjóra sé að ræða, aðeins skoðun hans en ekki endilega óvefengjanleg staðreynd.
Í öðru lagi hlýtur Wellink þessum að hafa borið að grípa strax til ráðstafana sjálfur hafi hann talið Davíð lýsa staðreyndum. Það virðist hann ekki hafa gert, sem þýðir að ábyrgðin á óförunum liggur þá að stórum hluta hjá honum sjálfum.
![]() |
Lýsti miklum áhyggjum af stöðu bankanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.2.2010 | 11:13
Kærustupar í laumi?
Kannski Jóhanna haldi bara við kallinn. Annað eins hefur nú gerst.
![]() |
Jóhanna í einkaheimsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.2.2010 | 14:12
Síendurtekin ósannindi Jóhönnu
![]() |
Eignir Landsbankans gætu skilað meiru en áður var talið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.2.2010 | 14:34
?????????
Vissulega kann ýmislegt að hafa gerst í málinu sem gerir að verkum að erfitt kunni að vera að fara dómstólaleiðina. Það breytir samt ekki því að það voru viðsemjendurnir sem ekki vildu fallast á að við losnuðum undan greiðsluskyldunni yrði niðurstaða dómstóla okkur í hag. Ef við höfum verið í jafn slæmri samningsstöðu og látið er í veðri vaka ættu þeir ekki að þurfa að hafa áhyggjur af því að dómur félli okkur í hag. Viðbrögð þeirra við fyrirvaranum sýna samt svart á hvítu að þeir hafa miklar áhyggjur af því.
Það að samþykkja að fella niður þennan fyrirvara er sambærilegt því að maður ákærður fyrir glæp játi hann á sig með dómssátt til að forðast að verða sakfelldur fyrir sama glæp í réttarsal.
![]() |
Dómstólaleiðin varhugaverð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 288238
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar