"Sjúkur var ég og þér vitjuðuð mín ekki."

"Gestur var ég en þér hýstuð mig ekki."

 

Hættulega veikum börnum synjað um læknisþjónustu og send til lands þar sem vitað er að þau muni deyja langt fyrir aldur fram.

Ofsóttur fjölskyldufaðir hrakinn í greipar þeirra sem ætla sér að myrða hann.

Og leiguflugið pantað um miðja nótt, í skjóli myrkurs.

Hvað er hægt að segja um fólk sem gerir slíkt?

Það hlýtur nú að vera forgangsverkefni þings og ráðherra að hreinsa út úr Útlendingastofnun og ráða þangað fólk með sem hefur lágmarks siðferðiskennd, en skýlir sér ekki bak við mannfjandsamlegar reglur þegar lítið barn þarfnast miskunnar þess.

Það er verðugt verkefni og viðeigandi nú, á aðventunni.


mbl.is Gleymir mannúð og mildi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Des. 2015
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband