3.12.2008 | 12:19
Hver er skilningur femínista á mannréttindum?
Það er áhugavert að velta ofangreindri spurningu fyrir sér í samhengi við þessa ályktun.
Samkvæmt fréttum byggði dómurinn á því að orð stóð á móti orði og hallaði á hvorugan aðilann hvað trúverðugleika varðaði. Því var ekki hægt að sakfella manninn, enda er það grundvallarregla að allir eru saklausir þar til sekt þeirra er sönnuð.
Að baki fordæmingu á dómnum hlýtur því annað hvort að liggja sú hugsun að dómurinn hafi metið framburðinn rangt, en til að komast að þeirri niðurstöðu hlyti stjórn Femínistafélagsins að þurfa að hafa verið á staðnum. Hins vegar gæti legið að baki það sjónarmið að framburður kæranda skuli ávallt metinn meira en framburður ákærða í slíkum málum. Ef slík sjónarmið yrðu höfð að leiðarljósi væri reglan um sakleysi uns sekt er sönnuð fallin úr gildi. Vill Femínistafélagið það?
![]() |
Gagnrýna sýknudóm í kynferðisbrotamáli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar