"Spyr þú því aldrei hverjum klukkan glymur. Hún glymur þér"

Svo orti John Donne, en eflaust er ljóðlínan þekktust sem titill hinnar frægu skáldsögu Hemingways "For whom the bell tolls".

Nú glymur klukkan heilbrigðisráðherranum - síðustu dagar stjórnar hans eru upp runnir og Kata og félagar hlakka yfir hræinu ...

Því má engan tíma missa að skipa starfshóp um það hvenær klukkan skuli glymja landsmönnum, kvölds og morgna og um miðjan dag...

Þannig er nú það.


mbl.is Starfshópur um seinkun klukku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er ábyggilega það nauðsynlegasta sem Þjóðin þarf á að halda í dag.Svo mun þessi nefn önuglega kosta lítið sem ekki neitt.Það þarf að koma einhverjum peningum í ló,ekki borgar sig að nota þá í heilbrigðisþjónustu,eða í að aðstoða aldraða sem eiga bágt.Það er oft eins og stjórnmálamenn séu staddir út í geimnum.

Stefán (IP-tala skráð) 23.11.2017 kl. 17:10

2 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Er þetta ekki klukkutíma of seint...??

En, það virðist sem tíminn skipti ekki máli þegar það

þarf að sólunda almannafé í kolvitlausar mínútur.

Er of seint að stoppa þennan starfshóp, sem fær borgaða

fullt af klukkutímum í ekki neitt.

Þvílík sóun á tíma fyrir ekkert.

Sigurður Kristján Hjaltested, 23.11.2017 kl. 23:18

3 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Sammála. Það borgar sig ekki að setja meiri pening í heilbrigðisþjónustu - hún er bara botlaus hít. Og aldraðir - á að vera að fjárfesta í þeim? Þeir deyja fljótlega hvort sem er.

Nefndir eru málið. Þannig má líka launa réttu fólki greiðana.

Þorsteinn Siglaugsson, 23.11.2017 kl. 23:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 287306

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband