Frsluflokkur: Dgurml

Til hamingju

Frbrt fyrir Dill og fyrir sland a komast korti hj Michelin. a kemur reyndar ekki vart v Dill hefur um rabil veri frbr veitingastaur me grarlegan metna.

Svo tek g eftir v a veitingahsi Matur og drykkur Grandagarinum er me Bib Gourmand merkingu hj Michelin, en hn er notu fyrir stai sem matgingum Michelin ykir bja mikil gi gu veri.

Krfur Michelin eru mjg miklar. Um riggjastjrnu veitingastai, en eir eru frri en 200 talsins heiminum, segir til dmis: "Hr fr maur vallt mjg gan mat, stundum frbran". Bara stundum!


mbl.is Uppbka nstu tvo mnui
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hestgjafinn??

Vi hjnin snuumst til a kaupa prufuskrift a uppskriftablainu Gestgjafanum.

Misstum samt eiginlega lystina egar okkur barst fyrsta tlublai, sttfullt af hestaketsuppskriftum.

Flaug hug a lklega fri betur a blai hti Hestgjafinn. Veltum svo fyrir okkur me nokkrum hugnai hvert ema nsta blas yri: Hundaket, mannaket??

Vi tlum a senda inn uppskriftir. Til dmis kryddlegnar aumannalundir. Ea atvinnuleysingjasmsteik af fullornu!


Glsilegur rangur!

Enn og aftur snir slenska skylmingalii frbran rangur!

a hefur verigaman a fylgjast me uppbyggingulympskra skylmingahrlendis sastliin r. A rum lstuum m ar fyrst og fremst akka ennan rangur Nikolay Mateev jlfara, sem hr hefur lyft grettistaki og helga sig uppbyggingu rttarinnar hrlendis af trlegri frnfsi.

a starf sem Nikolay og flagar vinna n me brnum er frbrt og mia vi al sem lg er vi a m vafalaust vnta enn frekari afreka framtinni.


mbl.is Gur rangur skylmingamanna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sley bjargar sr fr heiminum!

g rakst an nja frslu Sleyjar Tmasdttur ar sem hn veltir v upp hva Reykjavkurborg geti gert til a menn htti a lemja konurnar snar. a stendur vst fyrir dyrum feminsk rstefna um etta.

Mn fyrsta hugsun var auvita s a heimskja Sleyju og hrekkja hana sm me sniugum hugmyndum. En viti menn, er hn bin a loka athugasemdir sunni sinni!

N hef g eiginlega alltaf liti annig a hluti ess a standa essu bloggbrlti s a skapa umrur, sem oft vera skemmtilegar og vitrnar rkrur r. g tk til dmis tt mjg upplfgandi umrum um tr og trleysi sunni hans Hlyns Hallssonar fyrir rskmmu san og held avi llsem ar komum a hfum gengi freirri samdrykkjunokkurs vsari og me betri skilning hvert annars vihorfum. Hluti af essu er svo auvita a alls konar apakettir geta lka slst inn athugasemdasuna. tekur maur v bara eins og maur (n ea kona auvita!), hvort sem maur ks a grnast eim ea leia einfaldlega bara hj sr.

Mr finnst sums frekar tilgangslti a halda ti svona su en loka athugasemdir og benda flki bara a panta tma ef a langar a skiptast skounum vi mann. En etta er kannski n nlgun samrustjrnmlum hj Sleyju.


Misrinn hernaur

g held, v miur, a Simennt s a gera mikil mistk me krfu sinni um afskunarbeini fr biskupi og rum svipuum upphlaupum undanfari. N er g fjarri v a vera srstaklega hrifinn af Simennt ar sem mr finnst essi hersla a ba til einhvers konar eftirlkingar af kristnum athfnum frekar spennandi.

g ber hins vegar mikla viringu fyrir skounum trleysingja enda hltur allt sanngjarnt flk a vera sammla v a r eiga vi fullgild rk a styjast. a merkir hins vegar ekki a arir geti ekki haft ara lfsafstu, grundvallaa nkvmlega jafngildum rkum.

tt margt s gott mlflutningi Simenntar og gagnrni kirkjuna finnst mr nleg upphlaup tengslum vi kristnifrikennslu og akomu kirkjunnar a sklastarfi ekki samtkunum til framdrttar. Jafnvel mtti segja a au su tekin a koma ori mlsta trleysingja. a er slmt.

Or biskups sem Simennt krefst n afskunarbeini tengjast auvita essum upphlaupum og endurspegla mynd sem samtkin hafa v miur veri a gefa af sr undanfari. Mr finnst krafan um afskunarbeini lka lsa svoltilli murski. a arf enginn a skammast sn fyrir a vera hatrammur mlflytjandi ea andstingur einhvers. a er engin siferileg fordming flgin v hugtaki!

Svo stuttlega s komi a mlflutningnum sjlfum hefur Simennt krafist ess a ekki s stunda trbo sklum, v foreldrar eigi a ra v sjlfir hvaa vihorf brnum eirra eru innrtt. a kann a virast sanngjrn krafa. En er a endilega vst?

Trbo er innrting kveinna lfsskoana, rtt eins og predikun trleysis er innrting kveinna lfsskoana. Innrting lfsskoana sr sta alls staar sklakerfinu. a a boa jafnrtti, manngildi og umburarlyndi er innrting lfsskoana og a er alls ekki vst a allir su sammla eim tlkunum essum gildum sem ar eru lg til grundvallar. ess utan eru brnum beint og beint kenndar arar lfsskoanir, sem kannski eru ekkijafn jkvar, svo sem hersla efnaleg gi, reglan um auga fyrir auga og svoframvegis.

Fyrri spurning mn varandi etta er kannski essi: Ef hafna innrtingu lfsskoana sklum verur ekki jafnt yfir allar a ganga? Er yfirleitt hgt a forast slka innrtingu svo lengi sem vi erum tttakendur samflaginu?

Sari spurningin er essi: Er a eitthva rttmtara a foreldrar stjrni v hvaa lfsskoanir brnum eru innrttar en a a mtist af almennum vihorfum samflaginu? Eru foreldrar einhvers konar einrisherrar yfir brnum snum sem hafa rtt til a stjrna og mta skoanir eirra?


mbl.is Krefjast afskunarbeini fr biskupi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva lra eir sem kenna?

a hltur a skipta meginmli vi kennslu grunnskla a kennarinn hafi ekkingu v nmsefni sem honum er tla a mila. Annars er v miur kaflega lklegt a rangurinn veri slakur.

g skoai a gamni vef Kennarahsklans hva kennaranemar urfa a lra til a tskrifast sem grunnsklakennarar. Snggsoin niurstaa er essi:

Nmi er til 90 eininga og skiptist grunnnm og svonefnd kjrsvi.

Nmsefni grunnnminu er allt kennslu- og uppeldisfri. Nmsgreinarnar sem kenna brnunum koma ar hvergi vi sgu.

Kjrsviin eru 14 talsins. au spanna allt fr slensku og strfri yfir matarger.

slenskunmi virist snast um kennslu mlfri, bkmenntum og ru sem tla m a gagnist vi slenskukennslu. egar kjrsviin eru skou virist slenskan hafa nokkra srstu v, a ar er um praktskt nm greininni a ra. Ekki virist a sama eiga vi um mrg hinna kjrsvianna. S strfrinmi teki sem dmi snst a um kennslufri tengda strfri. Hvergi er minnst neina kennslu greininni sjlfri heldur virist nmi aallega snast um umfjllun um sgu strfrinnar, hrif tknivingar strfrikennslu og ar fram eftir gtunum. Kjrsvii "kennsla yngstu barna grunnskla" virist mest snast um hluti bor vi run boskiptahfni, foreldrasamstarf og lestrarfri, svo eitthva s nefnt.

Svo koma kjrsvi bor vi textl, matarger og fleira sem eli mlsins samkvmt snast alls ekki um grunngreinar bor vi lestur, skrift ea strfri.

a virist v ljst a auvelt vri a tskrifast me fullgilt kennaranm n ess a hafa nokkru sinni lrt neina undirstu lestrarkennslu ea strfrikennslu. er ekki von a vel fari!

N berast af v frttir a til standi a lengja kennaranm r remur fimm r. Kostnaur essu samfara mun verulegur. Vri n ekki einfaldara a endurskoa a nm sem fram fer KH og leggja herslu hagntt nm me herslu grunngreinar kostna kennslufranna sem allt virist snast um tum skla? a arf enginn a segja mr a rj r dugi ekki til ess. vri kannski hgt a nota peningana til a greia grunnsklakennurum mannsmandi laun.


mbl.is Vonsvikin me PISA-knnun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Frbr hugmynd!

etta er snjll hugmynd hj Aljahsi.

fyrsta lagi eru svona barmmerki lkleg til a f flk til a hugsa t a hvernig vi komum fram vi tlendinga.

ru lagi gti g vel tra v a au yru til ess a almenningur legi sig fram um a hjlpa erlendum starfsmnnum a lra mli.

a a hafa tkifri til a tala erlent ml vi heimamenn er lklega besta leiin til a lra a almennilega. g kynntist v eitt sinn sjlfur egar g dvaldi hlfan mnu Frakklandi. Vi leigum hs ti sveit Provence og hsinu "fylgdi" mikill gtis hsvrur. Hann kom heimskn tveggja til riggja daga fresti til a athuga hvort allt vri lagi. r heimsknir tku gjarna dldinn tma og var sest niur yfir kaffibolla og spjalla. Hsvrurinn gi kunni lti ensku en var eim mun tulli a tala frnsku vi okkur hjnin, bi hgt og skrt. g held a g hafi lrt meiri frnsku essum heimsknum en llu frnskunminu menntaskla.


mbl.is 300.000 slenskukennarar virkjair
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sleyismi - kllum alla hluti rttum nfnum!

g hef veri a velta v fyrir mr, framhaldi af alrmdu ingmli Steinunnar V. skarsdttur t af rherrum, hvort ekki s var pottur brotinn nafngiftum.

Helstu rk Steinunnar fyrir v a konur eigi ekki a kalla rherra eru au a a s ankannalegt a kalla konur herra. Undir etta sjnarmi hafa margir teki, tt einhverjir afturhaldsseggir hafi reynt a flytja fyrir v rk a ori rherra i allt anna en titillinn herra. En a er vitanlega bara vegna ess a eir eru afturhaldsseggir og karlmenn me karlmiaar skoanir. a sr n hver m... einstaklingur!

N vill svo til a margir hlutir bera nfn sem hljma ankannalega. ar g ekki aeins vi starfsheiti flks heldur lka, og ekki sur, dr og plntur. a getur heldur tpast veri einhver endapunktur jafnrttisbarttu a nema staar vi jafnrtti meal mannflksins. Nttran vitanlega sinn rtt lka. Drin eiga sinn rtt og blmin og ekki m brjta eim.

"Sley" hefur hinga til tt gott og gilt heiti blmi einu sem flk ber raunar misjkvar tilfinningar til. Sleyjar eru einhver algengustu blm landsins, samt fflum raunar, sem hafa ann skemmtilega kost a skipta um kyn gamals aldri og eru svo kallair biukollur fram andlti. a snir auvita kaldhnislegan htt hvernig karllg vihorf samflaginu smita t fr sr: a sem er blma lfsins er karlkyns, en verur kvenkyns egar a drepst!

En fflar voru n ekki tilefni essa pistils heldur sleyjar. Vi sjum nefnilega, egar rnt er nafni sley, a a er samsett heiti, rtt eins og "rherra". Sl-ey. Sl og ey. Og veltir maur fyrir sr, anda ingkonunnar mtu, hvort hr s ekki eitthva elilegt ferinni. Er ekki einkennilegt a kalla blm ey? Eyjar tilheyra ekki einu sinni jurtarkinu. g held reyndar, a essari nafngift hins gta blms megi greina vihorf af svipuum toga og a karllga vihorf a konur megi vel kalla herra. g ks a kalla a, essu samhengi, "landlgt" vihorf. Landlgt vihorf er egar landfrileg hugtk smita t fr sr yfir alls skylda hluti, svo sem plntur og dr. Hva sleyjarnar varar er augljst hva tt hefur sr sta. Og a kemur enn betur ljs egar liti er fyrri hluta nafnsins, sl. etta blm eitthva sameiginlegt me slinni, eitthva frekar en me eyju. Svona lmsk er landlgni orrunnar n orin!

g legg v til a blminu sley veri fundi anna og betur vieigandi nafn og lsi eftir tillgum ar um. Heitin urfa a sjlfsgu a vera anda rttks sleyisma og verur enginn ffla-gangur liinn ar!


Jafnrtti ori kvenu - Ojbjakk!

Get eiginlega ekki sleppt v a bta aeins vi frslu mna um etta ml fr v an:

etta ingml ber fyrst og fremst vott um hversu fjarri veruleikanum sjlfum flk getur veri og hversu aukaatriin geta ori mikilsver egar a hendir. A mrgu leyti minnir etta mlflutning margra af hgri vng stjrnmlanna, sem g vil kenna vi "frjlshyggju aukaatrianna". Frjlshyggja aukaatrianna er s plitk a lykta sfellu um ml bor vi lgleiingu eiturlyfja, slu rkistvarpsins, niurlagningu Sinfnuhljmsveitarinnar ea anna ess httar, en lta ngja a gja blinda auganu svona ttina egar rki veur enn einar strframkvmdirnar kostna skattgreienda, skjli blekkinga og af fullkomnu byrgarleysi. Frjlshyggja aukaatrianna fer taugarnar mr vegna ess a hn ber vott um byrga forgangsrun. Raunverulegt frelsi lifandi flks er aukaatrii, en a sem llu skiptir er a lta sr bera.

Umrtt ingml um hva skuli kalla rherra er upprunni af hinum vng stjrnmlanna en undir nkvmlega smu sk selt. Um a m raunar segja meira: a a sammerkt me herslunni "mlfar beggja kynja" nju bibluingunni, a a snr alls ekki a veruleikanum sjlfum. etta er ekki ingml sem hefur a markmii a breyta einu ea neinu jafnrttismlum. Hr eru a aeins orin sem skipta mli. Ekki aeins or heldur titlar. Og ekki einu sinni titlar venjulegs flks heldur aeins viringartitlar! Og hva svo me jafnrtti venjulegra kvenna? r eiga kannski bara a ta kkur ef r eiga ekkert brau!

Ojbjakk!

etta ml ber vott um kaflega einkennilega forgangsrun. Tpast er hgt a segja a Alingi s skammtaur of drjgur tmi til a ra ml sem vara raunverulega hagsmuni lifandi flks, raunveruleg efnahagsml earaunveruleg jafnrttisml. Og leggur stjrnaringmaur fram ml sem lklegt er til a kalla endalaust varg og tmaeyslu ingslum. Og til hvers? Ekki til a efla alvru jafnrtti. v markmii me svona mlisnr alls ekki ajafnrtti. asnr ajafnrtti ori kvenu!


Ef hann hefi n bara lifa ...

Kveikti aldrei essu vant tvarpinu lei til vinnu morgun. Einhverjir menn voru a spjalla saman um hitt og etta og ar meal um dag slenskrar tungu. "N vri hann 200 ra hefi hann lifa" sagi einn um Jnas og hinir jnkuu.

J, skai a Jnas skuli hafafalli frsvona langt fyrir aldur fram!

En svo fru mennirnir a tala um hva a vri leiinlegt a heyra varla lengur slensku kaffihsunum. slkkti g.


mbl.is Fjlbreytt dagskr degi slenskrar tugu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Um bloggi

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og frjálslyndur frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Okt. 2017
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • George-Stinney-Jr
 • Screen Shot 2015-05-21 at 20.44.43
 • oliprik
 • Screen Shot 2015-03-12 at 18.39.41
 • ImageHandler.ashx

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.10.): 0
 • Sl. slarhring: 83
 • Sl. viku: 189
 • Fr upphafi: 142311

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 160
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband