A kunna ekki a skammast sn

Fyrir nokkrum dgum laug frttastofa Rkistvarpsins v upp eiganda veitingahss Akureyri a ar vri stunda mansal. Lygin var fljtlega afhjpu, en veitingahsi er enn loka og eigandi ess og starfsmenn hafa ori fyrir umtalsveru tjni.

En tt ljs hafi komi a "frttin" var uppspuni fr rtum er frttastofa Rkistvarpsins ekki htt. kvld birti hn nefnilega ara "frtt" sem hafi a markmii a dylgja uma tt eigandi veitingahssins hefi lagt fram ggn v til snnunar a starfsmenn ar vru ekki frnarlmb mansals, heldur gtum launum, vri n ltt au a treysta. Dreginn var upp r holu sinni verkalsleitogi nokkur og fenginn til a lta t r sr eftirfarandi speki:

Vi hfum ekkert anna en essar heimildir sem g sagi fr an, segir hann. a getur alveg veri annig a vi fum pappra sem eiga ekki vi rk a styjast. g tla ekki a segja a a geti ekki gerst. En vi hfum allavega ekki lent v enn a a hafi komi upp seinna. En auvita veit maur aldrei essu jflagi a a getur gerst og vi skulum ekki tiloka a a hafi gerst ea a a muni koma fyrir. Maur veit a ekki.

etta var sums frtt: A einhver nungis fenginn til alta svona fullkomlega merkingarlausavlu t r sr. a er heldur betur frtt!

egar frttastofa hefur fari jafn illa a ri snu og frttastofa Rkistvarpsins geri um daginn, og valdi me v saklausu flki mldu tjni, og ef starfsmenn hennar eru heiarlegt flk og vant a viringu sinni, er einlg afskunarbeini s lei sem fyrir valinu verur. Ekki dylgjur um a tt a sem maur sagi hafi veri lygi s a n ekki endilega vst. En v miur er essu greinilega ekki svo fari um starfsmenn frttastofu Rkistvarpsins. eir eru ekki bara hfir frttamenn. eir kunna ekki einu sinni a skammast sn.


DACA er ekki lggjf

DACA er ekki lggjf heldur forsetatilskipun. Vandinn sem Trump st frammi fyrir var a saksknarar um ll Bandarkin hfu hta a hfa ml til gildingar tilskipuninni. Vali st v um a verjast eim mlaferlum, me tilheyrandi vissu fyrir innflytjendur sem tilskipunin tekur til, ea vinga ingi til a lgfesta r undangur sem henni felast. etta hefur Trump n gert. vef Economist m finna gta umfjllun um etta ml. fyrsta sinn sem g hef s a gta rit hrsa Trump fyrir eitthva.Sj hr.


mbl.is Trump og demkratar n samkomulagi um DACA
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva um Inglf?

Inglfur Arnarson hlt rla.

Er ekki rtt a styttan af honum Arnarhliveri brotin niur?

a mtti koma styttunni af Bertel Thorvaldsen ar fyrir. Hn var Austurvelli ur en Jn Sigursson fkk athvarf ar.

Bertel Thorvaldsentti enga rla.

----

Annars kemur kvi Kristjns Karlssonar um Willmette Columbus Circle upp hugann vi lestur essarar frttar. a endar svo:

"Columbus Circle:

Willmette hntur, horfir upp:

hfu Klumbusar grnt

spnsgrnt slbjart hfu hans

sezt marklaus dfa dauf og ung

eitt andartak

er vitund Willmettes gr:

hans vitund sgufr og gr

sem Willmette vissi ekki af."


mbl.is Hugleiir a fjarlgja styttuna af Klumbusi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a er ekkert vibjslegra ...

... en ningar sem eitra fyrir drum ennan htt.

Slk rhrk arf a finna, opinbera nfn eirra og birta af eim myndir. Svona mannlegt rusl a mehndla eins og barnaninga.


mbl.is Eitra fyrir kttum Vesturbnum?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rsta gamla kirkjugarinn?

Hvernig hafa essir spekingar s fyrir sr a nr tvfalda breidd Hringbrautar?

a fara me jartur Hlavallakirkjugar?

a rfa elliheimili Grund?

a fjarlgja gangstttir og blasti mefram Hringbrautinni og setja akreinarnar undir eldhsgluggana svo bar komist vart a hsum snum n ess a leggja sig lfshttu?


mbl.is Meirihluti nrra ba vi borgarlnu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Horfum til framtar fremur en fortar

Me essum formum er horft til fortar. Framt samgangna felst sjlfkeyrandi blum sem mist vera mjg fyrirferarlitlir og henta einum farega ea strri og nta tlvustrar mistvar til a flytja fleiri farega einu eftir v hvaan og hvert eir eru a fara. (Slku kerfi mtti raunar strax koma upp me samvinnu vi leigublstjra). essi tkni mun innan skamms leysa af hlmi hefbundnar almenningssamgngur og hefbundnar einkabifreiar.

Me eim formum sem hr eru ferinni a eya 70 milljrum lausn grdagsins sem auk esshentar engan veginn jafn dreifu svi og hr er um a ra. forma er a notkun strtisvagna fari me essu r 3% fera 12% fera. N hef g ekki forsendurnar um feralg flks klmetrum, en ef mia er vi bafjlda verur fjrfestingin um a bil fjrar milljnir krna hvern vibtarfarega sem ntir sr essar samgngur. Og eru niurgreislurnar eftir, en lti hefur komi fram um tlaan rekstrarkostna.etta eru grarleg fjrtlt fyrir ltinn afrakstur.

A lokum verur auvita a reikna me a kostnaurinn veri umtalsvert meiri en tlanirnar segja til um. Varlegra vri a mia vi amk. 100 milljara.

Hr er v lausn grdagsins ferinni. Dr, skynsamleg, og lkleg til rangurs.


mbl.is Borgarlnan mun kosta 63-70 milljara
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sorgarsaga

Eins og vel hefur tekist til vi byggingu Hrpu a mrgu leyti er dapurlegt a horfa upp leynimakki kringum allt etta ml og hvernig borgaryfirvldum virist algerlega fyrirmuna a gera brilega raunhfar tlanir um reksturinn.

Vitanlega er sjlfsagt a ba me svo mikla aukningu framlaga ar til ttekt hefur veri ger rekstrinum og skoa hvort hann megi bta. Er ekki starfsmannafjldinn t.d. refaldur vi a sem tla var?

A lokum vekur a athyglia svo virist sem Sjlfstismenn eigi n aeins einn borgarfulltra eftir. Hinir elta bara vitleysuna Degi B. & Co. Alveg gagnrnilaust.


mbl.is Straukin framlg til Hrpu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hver er munurinn ...

... tleigu bar sem eigandinn br a jafnai og tleigu annarrar bar sem hann br ekki - hver eru rkin fyrir v a sara tilfellinu urfi a greia fyrir starfsleyfi og eftirlit en ekki hinu fyrra? Er einhver elismunur hsninu, sem grundvallast v hvort einhver br v a jafnai? Er til dmis aukin rf fyrir eftirlit me hsni sem ekki er bi a jafnai og hsni sem bi er a jafnai? Er ekki nokku ljst a a getur ekki staist lagalega a leggja essi gjld ekki ann sem b og sumarhs og flytur sumarhsi mean bin er tleigu, en leggja au hins vegar ann sem tvr bir, br annarri og leigir hina t?


mbl.is Kostnaur lkkar me lagabreytingu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Spillingarmlin eru va

sland er v miur eitt spilltasta land heims. a sannast hr enn og aftur egar reynt er hva eftir anna a vaa yfir landeigendur til a troa gegn hspennulnum fyrir striju, allt til a kaupa atkvi handa spilltum stjrnmlamnnum af lka spilltum einstaklingum sem hafa au til slu.

Ojbjakk!!


mbl.is Samykkjum aldrei loftlnu!
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Flk er ffl ...

... gti n einhver sagt um etta. A minnsta kosti er a einkennilegt ef flk hefur meiri huga niurstum vsindamanna eftir v sem a telur minna hfa.

Ea er kannski rannsknin eitthva gllu? Kannski geri alaandi vsindamaur hana?


mbl.is hugasamari um alaandi vsindamenn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Um bloggi

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og frjálslyndur frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Njustu myndir

 • George-Stinney-Jr
 • Screen Shot 2015-05-21 at 20.44.43
 • oliprik
 • Screen Shot 2015-03-12 at 18.39.41
 • ImageHandler.ashx

Heimsknir

Flettingar

 • dag (20.9.): 0
 • Sl. slarhring: 15
 • Sl. viku: 45
 • Fr upphafi: 124

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 27
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband