Dettifoss

Hvers vegna Dettifoss heitir Dettifoss hef ég aldrei vitað en grunar að það sé vegna þess að vatnið í honum dettur niður - en það gerir reyndar allt vatn í öllum fossum hvort sem þeir heita Dettifoss eða ekki og í því ljósi er þá nafn fossins hálf innantómt sé þessi skýring rétt. En hefði nú ferðamaðurinn óþekki dottið út í þá má vera að nafn fossins hefði fengið aðra og víðari merkingu, sumsé foss sem óþekkur ferðamaður datt í.


mbl.is „Hann hoppaði á milli steina“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

...Sagði ekki bara fyrsti landnámsmaðurinn á svæðinu:  "Dette er foss !!"  og svo hefur nafnið festst við?

Edda B Hafstad Armannsdottir (IP-tala skráð) 10.6.2015 kl. 11:14

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Þarna er auðvitað komin miklu betri skýring wink

Þorsteinn Siglaugsson, 10.6.2015 kl. 15:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 287358

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband